Fjöldamótmæli í Prag gegn hækkandi orkuverði, ESB og NATÓ

thordis@frettin.isErlent, StjórnmálLeave a Comment

Talið er að um 70.000 manns hafi mótmælt á götum Prag gegn tékkneskum stjórnvöldum í gær, 3. september.

Mótmælendurnir hvöttu ríkisstjórnina til að vinna harðar í því að stjórna hækkandi orkuverði og lýstu andstöðu sinni við Evrópusambandið og NATO.

Þeir kröfðust þess einnig að yfirvöld tækju hlutlausa afstöðu til Úkraínudeilunnar.

Hér má sjá myndir og myndbönd frá gríðarlega fjölmennum mótmælum laugardagsins:


Skildu eftir skilaboð