Ný rannsókn sýnir hvernig bólusetningar auka útbreiðslu ómíkron sýkinga

frettinErlent, RannsóknLeave a Comment

Hópur 19 vísindamanna frá Bretlandi hefur birt nýja rannsókn sem hjálpar til við að útskýra hvers vegna lönd með hæstu bólusetningatíðnina eru með mestan fjölda af því sem kallast „rofningssýkingar“ (e. breakthrough infections), auk endursmitunar af öðrum afbrigðum COVID-19. Þessari rannsókn, sem birt var 14. júní 2022 í ritrýnda tímaritinu Science, hefur verið hlaðið niður næstum 277.500 sinnum á innan … Read More

Réttarríkið riðar á fótunum

frettinPistlar4 Comments

Eftir Arn­ar Þór Jóns­son lögmann. Greinin birtist fyrst í Morgunblaðinu 16.sept. 2022. „Með þögn­inni kall­ar „lög­fræðinga­sam­fé­lagið“ yfir sig áfell­is­dóm og tor­tryggni, líkt og sá sem ber í bresti niður­níddr­ar bygg­ing­ar.“ Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða … Read More