Smáfylkingin og ESB

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Samfylkingin gerðist ESB-flokkur með svindli. Tilfallandi höfundur veit það því hann var í flokknum á þeim tíma. Haustið 2002, fyrir tuttugu árum, efndi Samfylkingin til innanflokkskosninga um þessa spurningu:  „Á það að vera stefna Samfylkingarinnar að Íslendingar skilgreini samningsmarkmið sín, fari fram á viðræður um aðild að Evrópusambandinu og að hugsanlegur samningur verði síðan lagður fyrir þjóðina til … Read More

Fíllinn í stofunni: 55,8% um­framdauðsföll í júlímánuði

frettinÞórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Morgunblaðið segir frá því í dag að Evr­ópska hag­stof­an Eurostat hafi upplýst að um­framdauðsföll á Íslandi í júlí sl. hafi verið 55,8% um­fram meðal­fjölda and­láta á mánuði á ár­un­um 2016-2019. Ann­ar topp­ur var í mars sl. þegar um­framdauðsföll voru 53,4%. Um­framdauðsföll er mæli­kv­arði á óvenju­lega fjölg­un and­láta á tilteknu tíma­bili í til­tekn­um hópi. Alls höfðu 213 lát­ist hér á landi 30. ág­úst … Read More