Mun farþegaflug brátt heyra sögunni til?

frettinErlent1 Comment

Ástralski þingmaðurinn Stephen Andrew skrifaði í dag pistil sem hann birti á Facebook, Twitter og heimasíðu sinni. Endalok farþegaflugs nefnir hann pistilinn vegna þess þrýstings sem nú er settur á að farþegaflugi almennings verði settar verulegar skorður. En hver setur fram þennan þrýsting? Þær takmarkanir sem þegar hafa orðið á flugi almennings eru líka orðnar að veruleika hér á landi eins og lesa … Read More

SCO leiðtogafundurinn og þörfin fyrir nýja hnattræna öryggisstefnu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Þýdd grein eftir Matthew Ehret, blaðamann, fyrirlesara og stofnanda Canadian Patriot Review. Birtist hjá veftímaritinu Stratetic Culture þann 18. september 2022. Þýðandi Erna Ýr Öldudóttir. Klukkan tifar hratt og ef við missum af tækifærinu nú, gæti langur kjarnorkuvetur fylgt eina friðnum sem heimurinn má vænta. Pútín og Xi hittust á nýafstöðnum leiðtogafundi Shanghai-stofnunarinnar (e. Shanghai Cooperation Organisation, SCO)  í Samarkand [í … Read More

Fjármálaráðherra hissa á skrifum Þórðar Snæs á Kjarnanum

frettinInnlendarLeave a Comment

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur svarað grein Þórðar Snæs Júlíussonar á vefsíðunni Kjarnanum frá því í morgun. Þórður segir að Bjarni hafi haft skoðun á fréttaflutningi af rannsókn lögreglunnar fyrir norðan og vill Þórður meina að athugasemdir Bjarna séu grafalvarlegar og fordæmalausar. Fyrr í dag svaraði einnig Páll Steingrímsson skipstjóri skrifum Þórðar varðandi lögreglurannsóknina. Pistill Bjarna á Facebook er svohljóðandi: „Þórður … Read More