Mun farþegaflug brátt heyra sögunni til?

thordis@frettin.isErlent1 Comment

Ástralski þingmaðurinn Stephen Andrew skrifaði í dag pistil sem hann birti á Facebook, Twitter og heimasíðu sinni. Endalok farþegaflugs nefnir hann pistilinn vegna þess þrýstings sem nú er settur á að farþegaflugi almennings verði settar verulegar skorður. En hver setur fram þennan þrýsting? Þær takmarkanir sem þegar hafa orðið á flugi almennings eru líka orðnar að veruleika hér á landi eins og lesa … Read More