Atkvæðagreiðsla um sameiningu við Rússland hófst í dag

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Íbúar í sjálfsstjórnarhéruðunum Donetsk (Peoples Republic, DPR) og Lugansk (Peoples Republic, LPR), auk Kherson og Zaporizhzhia í austur- og suðurhluta Úkraínu hófu atkvæðagreiðslur í dag, í kosningu um hvort héruðin skuli sameinast Rússlandi. Frá því greindi euronews og fréttastofur í dag.   Stjórnvöld í Kænugarði og leiðtogar á Vesturlöndum saka stjórnvöld í Kreml um að vilja innlima héruðin í framhaldi … Read More

„Nánast enginn með grímur lengur í millilandaflugi“ segir heilbrigðisráðherra Þýskalands

frettinErlentLeave a Comment

Samkvæmt samtali við upplýsingafulltrúa Icelandair er grímuskylda í flugi frá Íslandi til Þýskalands og Kanada. Tilefni samtalsins var atvik frá því í morgun þar sem Margréti Friðriksdóttur, ritstjóra Fréttarinnar, var sagt að setja upp grímu um borð í Icelandair vél til Þýskalands. Þetta olli nokkrum „vandræðum“ sem endaði með því að Margrét þurfti að yfirgefa vélina. Flugfreyjan sem kom með þessa … Read More

Ritstjóra Fréttarinnar vísað frá borði í vél Icelandair

frettinInnlendar14 Comments

Margrét Friðriksdóttir, ritstjóri Fréttarinnar, ásamt öðrum blaðamanni miðilsins áttu flug með Icelandair til München í morgun og áfram til Moskvu. Tilefni ferðalagsins voru kosningar í Úkraínu sem nú eru hafnar. Þegar Margrét steig um borð í vélina segir flugfreyja að ekkert pláss sé fyrir handfarangur hennar og tók hann. Margrét, sem átti sæti í röð 11, sér þegar hún kemur … Read More