Hagfræðiprófessor telur Bandaríkin á bak við Nord Stream skemmdir

frettinErlent, Orkumál1 Comment

„Hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs við Columbia háskólann í Bandaríkjunum sagði á Bloomberg fréttastöðinni á mánudag að Bandaríkin væri líklegasti aðilinn á bak við skemmdarverkin á Nord Stream 2 leiðslunni, og benti á loforð Joe Biden og embættismanna utanríkisráðuneytisins um að binda enda á gasleiðsluna ef Rússar réðust inn í Úkraínu.“

Sachs sagðist veðja á að eygðileggingin hafi verið bandarísk aðgerð, kannski Bandaríkin og Pólland - „þetta eru vangaveltur,“ sagði hann en var truflaður af Bloomberg þáttastjórnandanum Tom Keene.

„Jeff, Jeff, við verðum að stoppa hér, þetta er svakaleg fullyrðing,“ sagði Keene.

„Hvers vegna heldur að þetta hafa verið aðgerð Bandríkjanna, hvaða sannanir hefurðu fyrir því?“

Horfið hér:


One Comment on “Hagfræðiprófessor telur Bandaríkin á bak við Nord Stream skemmdir”

  1. Þetta stenst ekki hjá prófessornum: Báðar AWACS-vélarnar sem sveimuðu í sífellu yfir staðnum, þar sem aðgerðin fór fram, sáu torkennilegan hlut fljóta uppá yfirborðið: þetta reyndist vera tóm grænmetisheildós, framleidd eingöngu fyrir rússneska flotann.

    En til öryggis voru bandarískar herþyrlur staðsettar í Gdansk í Póllandi kallaðar út, og eftir að þær höfðu líka borið kennsl á hlutinn, þá fór ekkert lengur á milli mála hver bar ábyrgð á ódæðinu.

Skildu eftir skilaboð