Hagfræðiprófessor telur Bandaríkin á bak við Nord Stream skemmdir

frettinErlent, Orkumál1 Comment

„Hagfræðiprófessorinn Jeffrey Sachs við Columbia háskólann í Bandaríkjunum sagði á Bloomberg fréttastöðinni á mánudag að Bandaríkin væri líklegasti aðilinn á bak við skemmdarverkin á Nord Stream 2 leiðslunni, og benti á loforð Joe Biden og embættismanna utanríkisráðuneytisins um að binda enda á gasleiðsluna ef Rússar réðust inn í Úkraínu.“ Sachs sagðist veðja á að eygðileggingin hafi verið bandarísk aðgerð, kannski … Read More

Seinkun á Fjarðarheiðargöngum vegna Suðurleiðar?

frettinInnlendarLeave a Comment

Þröstur Jónsson skrifar: Fyrirhuguð Fjarðarheiðargöng milli Fljótsdalshéraðs (Egilsstaða) og Seyðisfjarðar verða mikil samgöngubót og lyftistöng fyrir atvinnulífið á svæðinu, auk þess að tengja saman alþjóðaflugvöllinn á Egilsstöðum við stórskipahöfnina á Seyðisfirði. Vonast er til að göngin geti farið í útboð 2023 og framkvæmdir hafist í kjölfarið. Dýr framkvæmd, borgar hún sig? Þetta eru löng göng, 13,3 kílómetrar. Kostnaður var  metinn 44-47 … Read More

Meðstjórnandi samtaka fyrir transbörn í Bretlandi segir af sér: flæktur inn í barnaníðingahring

frettinEldur Deville, ErlentLeave a Comment

Eldur Deville skrifar: Trúnaðarmaður sem sat í stjórn góðgerðarsamtaka fyrir ungmenni, sem telja sig trans, hefur sagt af sér í kjölfar uppljóstrana um að  hann hafi flutt erindi á ráðstefnu sem haldin var af samtökum sem stofnuð voru af dæmdum barnanauðgara. Dr. Jacob Breslow sem var ráðinn trúnaðarmaður fyrir Mermaids í júlí nú í sumar. Breslow er dósent í svokölluðum „hinsegin … Read More