Atlas eða Úral, Biden eða Pútín?

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Úkraínustríðið veldur hruni annars tveggja heima. Annar á heimkynni við Atlantshaf en hinn beggja vegna Úralfjalla. Biden Bandaríkjaforseti er fulltrúi Atlantsheims en Pútín Úralveraldar. Á spýtunni hangir 500 ára saga og gott betur. Ferð Kólumbusar yfir Atlantsála batt saman Vestur-Evrópu og nýja heiminn. (Innan sviga: sú saga gæti verið hálfu lengri ef samtímamönnum Leifs heppna hefði auðnast … Read More