Rússland gerir sprengjuárásir á Úkraínu eftir hryðjuverkið á Kerch brúnni

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál1 Comment

Miklar loftárásir Rússlands með langdrægum sprengiflaugum hófust í morgun, á hernaðarmannvirki, stjórnstöðvar og innviði í Úkraínu. Frá því greinir Russia Today á vef sínum í dag.  Að minnsta kosti ellefu manns eru látnir og enn fleiri eru slasaðir, að því er The Guardian greinir frá. Ráðist var á fjölmarga staði í morgun, samanber kort sem á að shafa verið birt … Read More

Þjálfarinn Mike Hart hjá Michigan Wolverines hneig niður í leik

frettinErlent, Íþróttir1 Comment

Mike Hart, einn besti íþróttamaður sem New York hefur getið af sér, var fluttur á sjúkrahús á laugardag eftir að hafa hnigið niður á  hliðarlínunni, segir í miðlinum MLive. Atvikið átti sér stað á fyrsta fjórðungi leiks í Indiana síðdegis á laugardag. Hart er 36 ára og er einn af þjálfurum Michigan Wolverines. FOX greindi frá því í útsendingu að … Read More

Krafa um frið í Úkraínu, uppgjöf líklegri

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Hægrisinnaður hagfræðingur heimsþekktur, Jeffery Sachs, er orðinn gagnrýninn á vestrænan stríðsrekstur í Úkraínu. Vinstrisinnuð útgáfa sem styður stríðið, Guardian, harmar sokkinn koststað, hernaðarlegan og pólitískan, í Garðaríki. Raddir friðar heyrast þráa fyrir að Úkraínumenn ættu sterkan september á vígvellinum. Þeir tóku Karkhíf-hérað í norð-austri, náðu nyrsta hluta Kherson-héraðs í suðurhluta landsins og Liman á … Read More