Eins og kunngt er voru unnin skemmdarverk á rússnesku Nord Stream gasleiðslunni 26. september sl., eins og Fréttin fjallaði meðal annars um og yfirlýsingar Biden Bandaríkjaforseta um að stöðva notkun leiðslunnar. Fyrir um það bil 7 árum, eða þann 6. nóvember 2015, fannst við hefðbundið eftirlit með rússnesku Nord Stream gasleiðslunni í Eystrasalti neðansjávarfarartæki með sprengiefni. Staðsetningin sprengibúnaðarins var við … Read More