Belle í Beauty and the Beast ekki með í tónleikaferð vegna andlitslömunar

ThordisErlent, Fræga fólkið, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Leikkonan Susan Egan, þekktust fyrir hlutverk sitt Belle í Beauty and the Beast og fyrir leik sinn í gamanþáttunum Nikki, hefur verið greind með andlitslömun, Bell´s Palsy. Egan tilkynnti á samfélagsmiðlum að hún geti ekki verið með á tónleikunum Disney Princess  – The Concert í haust. Egan, sem hlaut Tony-verðlaunatilnefningu fyrir hlutverk sitt sem Belle, flytur lög úr Disney-myndinni á sýningunni … Read More