Krafa um frið í Úkraínu, uppgjöf líklegri

ThordisPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Hægrisinnaður hagfræðingur heimsþekktur, Jeffery Sachs, er orðinn gagnrýninn á vestrænan stríðsrekstur í Úkraínu. Vinstrisinnuð útgáfa sem styður stríðið, Guardian, harmar sokkinn koststað, hernaðarlegan og pólitískan, í Garðaríki. Raddir friðar heyrast þráa fyrir að Úkraínumenn ættu sterkan september á vígvellinum. Þeir tóku Karkhíf-hérað í norð-austri, náðu nyrsta hluta Kherson-héraðs í suðurhluta landsins og Liman á … Read More