Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar hefur lýst því yfir að Svíar muni ekki deila með Rússum niðurstöðum rannsóknar sinnar á sprengingunum sem stórskemmdu rússnesku Nord Stream 1 og 2 gasleiðslurnar þann 26. september sl. Í samtali við blaðamenn í gær, mánudag, sagði Andersson „Í Svíþjóð eru bráðabirgðarannsóknir okkar trúnaðarmál og það á auðvitað einnig við í þessu tilviki.“ Hún benti hins … Read More