Breskir læknar hætta kynskiptaaðgerðum á börnum samkvæmt nýjum drögum frá NHS

frettinErlent, KynjamálLeave a Comment

Ný drög frá NHS lýðheilsustofnuninni gefa fyrirmæli um að læknar í Bretlandi, munu hér eftir hætta að hvetja börn með kynáttunarvanda til að breyta um fornöfn, og einnig verði hætt verði að hvetja börn til klæða sig í fatnað af gagnstæða kyninu. Heilbrigðisyfirvöld segja að ekki ætti lengur að líta á kynskiptiaðgerðir sem normið, vegna þeirra alvarlegu afleiðinga sem slíkar aðgerðir … Read More

Fjögur skyndileg dauðsföll á Indlandi nást á myndband

frettinErlent1 Comment

Á sunnudag fyrir viku í Ghaziabad lést líkamsræktarþjálfari skyndilega úr hjartaáfalli þegar hann sat á stól. Maðurinn sem hét Adil var 33 ára og starfaði sem líkamsræktarþjálfari á líkamsræktarstöð. Hann var fluttur í skyndi á næsta sjúkrahús af samstarfsmönnum sínum en var úrskurðaður látinn við komuna þangað. Hér má sjá þetta atvik: #NDTVBeeps | Video: Ghaziabad Gym Trainer Dies Of … Read More

Yfirlit um Tidösamkomulagið sænska

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, StjórnmálLeave a Comment

Hinn 14 október var skrifað undir 62 blaðsíðna sáttmála, Tidösamkomulagið, í gamalli höll í Svíþjóð. Það er samningur Moderaterna með Ulf Kristerson sem forsætisráðherra, Kristdemokraterna, Liberalene, og fá þeir flokkar öll ráðherraembættin, en Sverigedemokraterna styðja við stjórnina sem menn segja að fylgi hugmyndafræði þeirra. Áhrif Dana eru einnig auðsé. Það er vel þess virði að skoða þetta samkomulag nánar því … Read More