Frjálslyndar öfgar

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Giorgia Meloni er fyrsti kvenkyns forsætisráðherra Ítalíu. Hún mætti á litlum Fíat í embættistökuna. Meloni er umhugað um ítalskan iðnað, hún er kosin til að vinna í þágu ítölsku þjóðarinnar. Nýr forsætisráðherra Ítalíu talar fyrir kristni, fjölskyldusamheldni og samfélagsgildum. Meloni gagnrýnir neysluhyggju og alþjóðlega forræðishyggju sem rænir þjóðir sjálfsvitund. Sú ítalska er sögð öfgamaður. Þeir sem … Read More