Stefán RÚV-stjóri, hælbítar og meindýr

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Stefán Eiríksson útvarpsstjóri, Þórður Snær ritstjóri Kjarnans og Aðalsteinn Kjartansson á Stundinni kæra Pál skipstjóra fyrir að hóta sér. Meint hótun var tölvupóstur Páls til Stefáns, svohljóðandi: Góðan daginn Stefán Nú fer ég fram á að þið samstarfsfélagar látið [nafn, tekið út af pv] í friði, það ónæði sem þið hafið valdið fjölskyldunni með vinnubrögðum ykkar er … Read More

Pentagon staðfestir að hafa sent bandarískar hersveitir til Úkraínu

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríkin hafa sent hersveitir til Úkraínu til hafa eftirlit með stöðvum sem taka á móti bandarískum hergögnum og til að halda banvænum vopnum frá svörtum markaði, sagði Pentagon á þriðjudag. Þetta er í fyrsta sinn sem bandarískir hermenn stíga fæti út fyrir svæði Kyiv sendiráðsins, sem hefur verið gætt af landgönguliðum síðan bandarískir stjórnarerindrekar sneru aftur í maí eftir að … Read More