Stærstu mótmæli í kjölfar kosninga í sögu Brasilíu

frettinErlent, MótmæliLeave a Comment

Stanslaus mótmæli hafa verið í helstu borgum Brasilíu síðan að úrslit forsetakosningana lágu fyrir, þar sem Luiz Inacio Lula da Silva fyrrum forseti Brasilíu fékk 50,9% atkvæða og Jair Bolsonaro núverandi forseti 49,1%. Á miðvikudaginn síðasta voru mótmælin þau stærstu í kjölfar kosninga í landinu. Reiknað er með miklum mómtælum á sunnudag og hugsanlega verkföllum þann 7. nóvember. Í dag gengu … Read More

Í kláminu er kærleikurinn fólginn

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Íslenska kvenfrelsunarríkisstjórnin undir stjórn hins ötula kvenfrelsara, Katrínar Jakobsdóttur, hefur látið semja bæði álit og námsefni í kynjafræði (gender studies) handa börnum í leik- og grunnskóla. Kynungabók Katrínar, eftir valinkunna kvenfrelsara, hefur verið gefin út, svo og „Alls kyns um kynferðismál – Kynjafræðsla fyrir unglingastig.“ Höfundur er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, kvenfrelsari m.m. Námsefnið er samið af ást … Read More

Hundruð ungmenna biðja um aðstoð til að komast aftur í upprunalegt kyn

frettinErlent, TransmálLeave a Comment

Kona sem snéri aftur í sitt upprunalega kyn á síðasta ári, segir að hundruð transungmenna séu nú að leita sér hjálpar til að komast aftur í upprunalegt kyn. Charlie Evans er 28 ára bresk kona sem breytti sér í karlmann og lifði þannig í næstum áratug. Hún sagði nýlega við Sky News að hundruð ungmenna hafi haft samband við sig … Read More