Um 50 Íslendingar fara á loftslagsbreytingaráðstefnu í Egyptalandi

frettinLoftslagsmál1 Comment

 Tuttugasta og sjöundi aðildarríkjafundur Loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP27) stendur yfir 6.-18. nóvember í Sharm El Sheikh í Egyptalandi. Þar mun Svandís Svavarsdóttir ráðherra ávarpa ráðherrafund og taka þátt í hliðarviðburðum. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra átti að fara en fékk ekki ferðaleyfi hjá lækni vegna fótbrots. Sendinefnd Íslands er skipuð 17 fulltrúum og auk hennar sækja þingmenn og fulltrúar … Read More

Loftslagskreddur, skattar, kristni og vanlíðan

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Kjarni gróðurhúsakenningarinnar um manngert veður er að brennsla jarðaefnaeldsneytis, bensín og dísil, auki koltvísýring, CO2, í andrúmsloftinu. Koltvísýringur hindrar útöndun jarðarinnar, líkt og gler gróðurhúsa, og hitastig jarðar hækkar. Kenningin hvílir á þeim flugufæti að CO2, sem er ósýnileg loftegund, hamlar útgeislun, en útöndun jarðar er geislun. Þetta er þekkt eðlisfræði. Flugufóturinn stendur ekki undir gróðurhúsakenningunni. Ástæðan … Read More