Dýrunum í Borgarbyggð verði tafarlaust komið til bjargar

thordis@frettin.isDýravelferð, InnlentLeave a Comment

Dýraverndarsamband Íslans (DÍS) sendi eftirfarandi fyrirspurn á forstjóra Matvælastofnunar þriðjudaginn 08.11 en hefur engin viðbrögð fengið. DÍS kynnti sér aðstæður dýranna í Borgarbyggð sl. helgi og aftur í gærdag og ljóst að staðan er grafalvarleg.

Stjórn DÍS áréttar kröfu sína um að umræddum dýrum verði tafarlaust komið til bjargar!


Skildu eftir skilaboð