Við borgum ekki – bótasjóður fyrir þróunarlönd vegna hamfarahlýnunar

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál, Pistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Á loftslagsráðstefnunni í Egyptalandi krafðist Pakistan að stofnaður yrði bótasjóður, sem þjóðir Evrópu og N. Ameríku, sem bera ábyrgð á iðnbyltingunni greiddu þróunarríkjum eins og Pakistan, Kína og Indlandi, bætur fyrir tjón sem við eigum að hafa valdið vegna framþróunar,sem hefur orðið á vegna vestræns hugvits og dugnaðar. Margir vestrænir leiðtogar þ.á.m. Svandís Svavarsdóttir tóku vel … Read More

Kísilverksmiðjan í Helguvík ekki gangsett á ný

frettinIðnaðurLeave a Comment

Víkurfréttir segja frá því að Arion banki telji  fullreynt að í Helguvík verði rekin kísilverksmiðja og því tekur við nýr kafli sem miðar að því að flytja verksmiðjuna eða færa henni nýtt hlutverk. Arion banki og PCC hafa slitið formlegum viðræðum um möguleg kaup PCC á kísilverksmiðjunni í Helguvík. Samhliða hefur Arion banki sagt upp raforkusamningi við Landsvirkjun þar sem … Read More