Musk birtir gögn: Demókratar og kosningateymi Biden höfðu afskipti af ritskoðun Twitter

ThordisRitskoðun, Samfélagsmiðlar4 Comments

Í gærkvöldi fór bandaríski þáttastjórnandinn Tucker Carlson yfir þau gögn sem Elon Musk lét birta á Twitter varðandi ritskoðun samfélagsmiðilsins í aðdraganda forsetakosninganna í Bandaríkjunum 2020. Hluti af viðtalinu fer hér á eftir og þáttinn með Carlson má sjá hér neðar. „Eitt óvenjulegasta augnablik í sögu samfélagsmiðla hófst þegar Elon Musk tók við stjórn Twitter. Þegar hann keypti fyrirtækið lofaði … Read More