Dax Tejera hjá ABC sjónvarpsstöðinni látinn eftir hjartaáfall 37 ára

ThordisFjölmiðlar1 Comment

Dax Tejera, dagskrárgerðarmaður hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC lést af hjartaáfalli á föstudagskvöldið 23. desember, 37 ára gamall. Tejera stjórnaði hinum vinsæla sunnudagsþætti, "This Week with George Stephanopoulos."

Kim Godwin, forstjóri ABC News, tilkynnti um skyndilegt andlát Tejera í skilaboðum til starfsmanna sjónvarpsstöðvarinnar á laugardag. Tejera lætur eftir sig eiginkonu og tvær ungar dætur.

Í sömu viku lést einnig kollegi hans hjá ABC 10News í San Diego, Erica Gonzalez, óvænt og skyndilega.

One Comment on “Dax Tejera hjá ABC sjónvarpsstöðinni látinn eftir hjartaáfall 37 ára”

  1. Veit um einn Englending sem ég reyndi að fá til að skoða hlutina áður en hann hoppaði í þessar sprautur.. No luck.. algjörlega lost in space.. hef ekkert heyrt í honum í 18. mánuði.. náði tali á netinu af honum og hann var rosalega ánægður að hafa náð að fara í booster sprautuna.. Vá … really U dumb fuck..

Skildu eftir skilaboð