Trommari hljómsveitarinnar Modest Mouse látinn 45 ára

frettinFræga fólkiðLeave a Comment

Jeremiah Green, trommari  og einn af stofnendum rokksveitarinnar Modest Mouse, lést á gamlárskvöld aðeins 45 ára gamall. Aðeins er vika síðan að móðir hans tilkynnti að Jeremiah hafi skyndilega greinst með 4. stigs krabbamein. Móðirin sagði ekki hvers konar krabbamein hann væri með, en á jóladag skrifaði hún færslu á Facebook og bað fólk um að senda góða strauma til … Read More

Þrumuræða: Ástralskur þingmaður fer yfir lygar yfirvalda um „bóluefnin“

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Í þingræðu í byrjun desember 2022 fór Gerard Rennick, öldungadeildarþingmaður í Queensland í Ástralíu, yfir nokkrar lygar sem þingmenn og heilbrigðisyfirvöld hafa sagt um COVID „bóluefnin“.  Helstu atriði Rennicks eru eftirtalin en áhugaverðast er þó að hlýða á u.þ.b. 10 mínútna þrumuræðu hans sem fylgir hér neðar. Í september 2022 hafði Ástralía skráð meira en 10 milljónir COVID-19 tilfella, jafnvel þó að 20 milljónir af heildarfjölda íbúa Ástralíu, … Read More

Elín Halldórs og Kristjana Óskars heilarar kíktu í kaffi hjá Fréttinni og spáðu fyrir árið: náttúruhamfarir og ríkisstjórnin fellur

frettinElín Halldórsdóttir2 Comments

Ritstjóri Fréttarinnar endaði árið með stæl og fékk góða gesti í heimsókn. Það voru þær Elín Halldórsdóttir og Kristjana Óskarsdóttir sem báðar eru heilarar og sjáendur. Elín byrjaði á því að skoða kristalskúluna og spurt var um árið 2023. Ýmislegt áhugavert kom fram m.a. stórt eldgos og harður vetur fram í mars.   Kúlan sýndi náttúruhamfarir tengdar snjóflóðum og að … Read More