Jeremiah Green, trommari og einn af stofnendum rokksveitarinnar Modest Mouse, lést á gamlárskvöld aðeins 45 ára gamall. Aðeins er vika síðan að móðir hans tilkynnti að Jeremiah hafi skyndilega greinst með 4. stigs krabbamein. Móðirin sagði ekki hvers konar krabbamein hann væri með, en á jóladag skrifaði hún færslu á Facebook og bað fólk um að senda góða strauma til … Read More