Bandarískum leiklýsanda vikið úr starfi fyrir að segja „ólöglegir innflytjendur“

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Gary Hahn, leiklýsandi bandaríska fótboltaliðsins NC State til fjölda ára, hefur verið vikið úr starfi um óákveðinn tíma eftir að hafa sagt „ólöglegar innflytjendur“ í fótboltaútsendingu. „Meðal allra ólöglegu innflytjendanna niðri í El Paso [Texas] er það UCLA 14 og Pittsburgh 6,“ sagði Gary Hahn þegar hann var að lýsa leik NC State og Maryland Mayo Bowl. Hér er myndband af … Read More

Hamingjan er hörð, ekki málamiðlun

frettinPáll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Ríkisvald sem hyggst gera þegna sína hamingjusama mun valda eymd og volæði alls þorra manna. Hamingja einstaklinga er aðeins möguleg ef þeir sjálfir fá tækifæri að leita hennar. Forskrift ríkisvalds að hamingju leiðir óhjákvæmilega til óhamingju. Katrín forsætis flokkar hamingjuna til mjúku málanna í áramótaávarpi og fylgir þar hefð. Á sama hátt eru efnahagsmál talin … Read More