Karlmaður lést daginn eftir útskrift á bráðamóttöku

frettinInnlendarLeave a Comment

Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að hann var útskrifaður af bráðamóttöku Landspítala milli jóla og nýárs. And­látið hef­ur verið til­kynnt embætti land­lækn­is og lög­reglu og er rann­sakað sem al­var­legt at­vik. Er það gert í sam­ræmi við verklags­regl­ur spít­al­ans.

Maðurinn sem var áður hraustur kenndi sér meins á milli jóla og nýjars leitaði á bráðamóttökuna. Hann gekkst undir  rannsóknir en var síðan útskrifaður af bráðadeild og sendur heim. Daginn eftir lést hann. Greint var frá atvikinu í há­deg­is­frétt­um Rík­is­út­varps­ins.

And­látið hef­ur verið til­kynnt embætti land­lækn­is og lög­reglu og er rann­sakað sem al­var­legt at­vik. Er það gert í sam­ræmi við verklags­regl­ur spít­al­ans.

Skildu eftir skilaboð