Munu mögulega leita réttar síns verði þeir settir í einangrun á HM

frettinÍþróttir1 Comment

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, skrifaði færslu á Twitter í gær þar sem hann spyr Alþjóða handknattleikssambandið (IHF) hvort það væri ekki að grínast með Covid reglurnar á mótinu, en greint hafði verið frá því að leik­menn á HM verði skimaðir reglu­lega fyrir veirunni auk þess sem þeir munu þurfa að sæta fimm daga sóttkví greinist þeir … Read More

Samtökin Málfrelsi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins

frettinFundur, Tjáningarfrelsi1 Comment

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi efna til málfundar um stöðu tjáningarfrelsisins. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 14. Þema fundarins er viðleitni stjórnvalda og stórfyrirtækja til að beita ritskoðun og þöggun til að hindra að óþægilegar upplýsingar komi fram, undir því yfirskyni að verið sé að vernda almenning. … Read More

Karlmaður lést daginn eftir útskrift á bráðamóttöku

frettinInnlendarLeave a Comment

Karlmaður á sextugsaldri lést eftir að hann var útskrifaður af bráðamóttöku Landspítala milli jóla og nýárs. And­látið hef­ur verið til­kynnt embætti land­lækn­is og lög­reglu og er rann­sakað sem al­var­legt at­vik. Er það gert í sam­ræmi við verklags­regl­ur spít­al­ans. Maðurinn sem var áður hraustur kenndi sér meins á milli jóla og nýjars leitaði á bráðamóttökuna. Hann gekkst undir  rannsóknir en var … Read More