Selenskí undirritaði lög sem banna fjölmiðlafrelsi: sjónvarps- og útvarpsráð algjörlega stjórnað af forsetanum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Úkraínustríðið1 Comment

Nokkur úkraínsk og evrópsk blaðamannasamtök hafa harðlega gagnrýnt nýju fjölmiðlalögin sem Volodymyr Selenskí samþykkti nýlega. Lögin veita stjórnvöldum aukið vald og áhrif yfir fréttaveitum í landinu. Þann 29. desember síðastliðinn undirritaði Volodymyr Selenskí, forseti Úkraínu, umdeilt lagafrumvarp. Lögin veita stjórnvöldum vald til að stjórna að mestu leyti úkraínskum fjölmiðlasamtökum og blaðamönnum. Frumvarpið var samið fyrir tveimur árum og hefur verið … Read More

Fullt tungl í krabba

frettinGuðrún Bergmann, StjörnuspekiLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Áður en kemur að umfjöllum um orkuna í kringum næsta fulla Tungl er rétt að fjalla um nokkur atriði er varða árið 2023. Væntanlega verður þetta árið þar sem allt gengur hratt fyrir sig – og við munum sjá meiri breytingar á þessu ári en við höfum séð undanfarin þrjú ár, enda markast árið 2023 af mjög … Read More

Fishrot hneykslið í Namibíu

frettinBjörn Bjarnason, PistlarLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Að kalla Fishrot hneykslið Samherjamálið er rangnefni sé ætlunin að lýsa því sem gerist fyrir dómstólum í Namibíu en er réttnefni vegna umfjöllunar í fréttum hér. Yfir lykilblaðamönnum Stundarinnar og Kjarnans hvílir sameiginlegur skuggi lögreglurannsóknar, einn angi Samherjamálsins svonefnda. Það má rekja til umfjöllunar í þættinum Kveik í ríkissjónvarpinu 12. nóvember 2019. Skuggi rannsóknarinnar nær því einnig … Read More