Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, sakar ónefndan kennara í Verzlunarskóla Íslands um „óþverrabragð“ á Facebook í kvöld. Tilefnið virðist vera mynd sem á að hafa birst af honum í kennslustund skólans, ásamt þjóðernisofstækismönnunum og fjöldamorðingjunum Adolf Hitler og Benito Mússólíní undir yfirskriftinni „Nokkrir merkir þjóðernissinnar“. Sigmundur segir meðal annars í færslunni, sem í heild sinni má … Read More