„Óþverrabragð“: Sigmundur Davíð sakar ónefndan kennara í Verzló um hafa gengið of langt

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál2 Comments

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Miðflokksins, sakar ónefndan kennara í Verzlunarskóla Íslands um „óþverrabragð“ á Facebook í kvöld. Tilefnið virðist vera mynd sem á að hafa birst af honum í kennslustund skólans, ásamt þjóðernisofstækismönnunum og fjöldamorðingjunum Adolf Hitler og Benito Mússólíní undir yfirskriftinni „Nokkrir merkir þjóðernissinnar“.  Sigmundur segir meðal annars í færslunni, sem í heild sinni má … Read More

Faðir í Ekvador skráir sig sem konu sakir forræðisdeilu

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Rene Salinas Ramos í Ekvador hefur verið umfjöllunarefni margra fjölmiðla undanfarið. Eftir erfiðan skilnað hafði hann ekki séð dætur sínar tvær í marga mánuði og til að auka líkur sínar á að fá forræði þeirra (og til að vekja athygli á kerfi sem sér feður aðeins sem framfærendur) þá skráði hann sig sem konu og fékk skilríki upp á slíkt … Read More

Bolsonaro fluttur á spítala skömmu eftir uppþotin í heimalandinu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, StjórnmálLeave a Comment

Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseti Brasilíu, hefur verið fluttur á spítala í Orlando í Flórída með kviðverki, greindi Reuters frá í dag. Bolsonaro hefur nokkrum sinnum verið lagður inn vegna garnastíflu, eftir stunguárás sem hann varð fyrir árið 2018. Hörðustu stuðningsmenn hans höfðu þúsundum saman efnt til mótmæla og brotist inn í þinghúsið og hæstarétt í höfuðborginni Brasilíu um helgina. Andstæðingur … Read More