Ertu á leið í sólina?

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Hvort sem þú ert á leið á sólarströnd eða skíði upp til fjalla er gott að byrja á næstu vikum að taka inn Astaxanthin til að verja húðina fyrir geislum sólarinnar. Þetta frábæra bætiefni ver ekki bara húðina gegn geislum sólarinnar, heldur stuðlar það að jafnri og fallegri brúnku þegar hún skín á hana. Ég kynntist þessu … Read More

Málfrelsi heitt umræðuefni…

frettinHallur Hallsson, Tjáningarfrelsi2 Comments

Eftir Hall Hallsson: Það var húsfyllir á fundi Málfrelsis, samtökum um frjálsa og opna umræðu um lýðræði og mannréttindi; “Í þágu upplýstrar umræðu“. Undiraldan er þung og þyngist. Aðstoðarritstjóri Spectator og formaður Free Speech Union, Toby Young flutti fyrirlestur ásamt mínum gamla samstarfsmanni og vini, Ögmundi Jónassyni sem fjallaði um stöðu Kúrda og Svölu Magneu Ásdísardóttur um fangelsun Julian Assange. … Read More

Dómstóll fyrirskipar brottvikningu ríkisstjóra eftir mótmælin í Brasilíu

frettinErlent2 Comments

Dómstóll fyrirskipar brottvikningu ríkisstjóra Brasilíu, Ibaneis Rocha Barros, eftir að stuðningsmenn Bolsonaro réðust inni þinghúsið og aðrar opinberar byggingar í mótmælaskyni við niðurstöður forsetakosninganna sem þeir telja vera falsaðar. Árásirnir „gátu aðeins hafa átt sér stað með samþykki eða beinni aðkomu yfirvalda“, sagði dómstóllinn. Fréttaritari Guardian á svæðinu, Tom Phillips, greindi frá því að dómurinn sem fyrirskipaði brottvikningu ríkisstjórans í  90 … Read More