Vikið úr Íhaldsflokknum fyrir að líkja „bólusetningunum“ við helförina

frettinCovid bóluefni, StjórnmálLeave a Comment

Andrew Bridgen, þingmanni breska Íhaldsflokksins, hefur verið vikið úr þingflokknum tímabundið vegna ummæla á Twitter varðandi Covid „bólusetningar.“ Þar sagði hann: „Eins og einn hjartalæknir sagði við mig, þetta [Covid bóluefnin] er stærsti glæpur frá því að helförin átti sér stað.“ #image_title Þessi ummæli fóru fyrir brjóstið á leiðtogum Íhaldsflokksins, sem fara með stjórn mála á Bretlandi. Forsætisráðherrann, Rishi Sunak, fordæmdi ummæli Bridgen og sagði þau „algjörlega óviðunandi“. Sama gerði þingflokksformaður Íhaldsflokksins sem … Read More

Frjósemi, frjóvgun, fósturrækt og erfðasnyrting

frettinArnar Sverrisson, Erlent1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Fyrir skemmstu var haldinn árdegisfundur í norska Lífftækniráðinu. Þar menn mættu til skrafs um framtíð frjóvgunar og æxlunar mannkindarinnar. Á heimasíðu þess má lesa: Allar götur frá því að spendýr litu dagsins ljós fyrir 178 milljónum ára síðan, hefur mannkyn búið til börn með sams konar hætti. Að getnaði komu karl- og kvendýr og getnaður átti sér … Read More

Glæpur og refsing saksóknara og bróa blaðamanns

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari fer með rannsókn Namibíumálsins svokallaða. Bróðir Finns, Ingi Freyr Vilhjálmsson, blaðamaður á Stundinni, bjó málið í hendur Finns Þórs ásamt öðrum blaðamönnum. Í bókinni Ekkert að fela, sem er um Namibíumálið, segir í eftirmála að þegar leið á ,,verkefnið var ákveðið að dagblaðið Stundin yrði hluti af fjölmiðlabandalaginu í birtingunni og blaðamaðurinn Ingi Freyr … Read More