Stórsigur fyrir samkynhneigða í Evrópu

frettinDómsmál, ErlentLeave a Comment

Robert Wintemute, prófessor í mannréttindarétti við The Dickson Poon School of Law, skrifaði fyrir hönd LGB Alliance í Bretlandi (systursamtaka Samtakanna 22 – Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra) íhlutun þriðja aðila í máli Fedotova og fleirum gegn Rússlandi þar sem fjallað var um að Rússar hefðu ekki leyft samkynhneigðum pörum að skrá sambönd sín samkvæmt Mannréttindasáttmála Evrópu.  Í dag, þann 17. janúar 2023 … Read More

Fylgdardömur mæta á vertíð í Davos

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, WEFLeave a Comment

Mikil eftirspurn er eftir fylgdardömum á þeim fimm dögum sem fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF) fer fram í Davos í Sviss. Frá því greinir meðal annars þýska dagblaðið Bild. „Fyrirmenni bóka fylgdardömur í hótelsvítur fyrir sig og sína,“ sagði framkvæmdastjóri fylgdarþjónustu við dagblaðið „20 Minuten“, greinir Bild frá. Bild hafði samband við fylgdardömu að nafni „Liana“, sem greindi frá því að hún … Read More

Hatursorðræða leið til að skerða tjáningar-og skoðanafrelsi: skilgreining ekki til í lögum

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, Viðtal, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Erna Ýr Öldudóttur blaðamaður var gestur Arnþrúðar Karlsdóttur í síðdegisútvarpinu á Sögu í dag. Þær ræddu þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur lagt fram. Erna benti á að engin skilgreining á hatursorðræðu væri til í íslenskum lögum og hvað fælist í slíkri orðræðu. Aðgerðirnar sem eru margskonar eru sagðar eiga bæta stöðu og réttindi borgara sem … Read More