Öndvegisóvinur ríkisins – Jordan Peterson og Menningarbyltingin á Vesturlöndum

ThordisArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinir rosknu muna eflaust eftir menningarbyltingu formanns kínverska byltingarflokksins, Mao Zedong (1893-1976), og forystu hans allrar, um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Í henni fólst hugmyndafræðilegur heilaþvottur Kínverja, þó einkum ungviðisins.  Maó færði þeim Rauða kverið. Þar stóð allt, sem máli skipti til að skapa nauðsynlegan rétttrúnað, hollustu og hlýðni við flokksforystuna, ríkisvaldið. Hinir vantrúa, samkvæmt … Read More