Öndvegisóvinur ríkisins – Jordan Peterson og Menningarbyltingin á Vesturlöndum

frettinArnar Sverrisson, Kynjamál1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Hinir rosknu muna eflaust eftir menningarbyltingu formanns kínverska byltingarflokksins, Mao Zedong (1893-1976), og forystu hans allrar, um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Í henni fólst hugmyndafræðilegur heilaþvottur Kínverja, þó einkum ungviðisins.  Maó færði þeim Rauða kverið. Þar stóð allt, sem máli skipti til að skapa nauðsynlegan rétttrúnað, hollustu og hlýðni við flokksforystuna, ríkisvaldið. Hinir vantrúa, samkvæmt … Read More

Nevada íhugar bann á Covid- og flensubóluefnum

frettinBólusetningar, ErlentLeave a Comment

Heilbrigðisráð Elko-sýslu, sem er stærsta sýsla Nevada-ríkis og jafnframt ein stærsta sýsla innan Bandaríkjanna (um 45 þúsund ferkílómetrar) kemur saman á miðvikudaginn til að ræða og íhuga þann möguleika að stöðva COVID-19 og inflúensubóluefni í sýslunni. Ráðið mun einnig íhuga að hætta auglýsingum fyrir COVID-19- og inflúensubóluefni, þar sem beðið er eftir frekari rannsókn og niðurstöðum hæstaréttarmálsins í Flórída sem … Read More

Þrír lykilmenn í innanríkisráðuneyti Úkraínu fórust í þyrluslysi

frettinErlentLeave a Comment

Þrír lykilmenn í innanríkisráðuneyti Úkraínu létust í þyrluslysi við hlið leikskóla í austurhluta úthverfis höfuðborgarinnar Kyiv í dag. Innanríkisráðherrann Denys Monastyrsky, 42 ára, lést ásamt  aðstoðarráðherra sínum og utanríkisráðherra. Fjórtán manns fórust þegar þyrlan hrapaði í Brovary um kl. 08:30 að staðartíma (06:30 GMT), þar af eitt barn, að sögn yfirvalda. Ekkert bendir til þess að um annað en slys hafi verið að ræða. En SBU ríkisöryggisþjónustan sagðist … Read More