Dollarastyrjaldirnar miklu

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Olíuviðskipti, Orkumál, Úkraínustríðið, Utanríkismál2 Comments

Þýdd umfjöllun eftir Oleg Nesterenko, sjá nánar neðst. Það er auðvelt fyrir fulltrúa Vesturlanda að fylkja sér um frásögn NATO af uppruna vopnaðra átaka í Úkraínu. Að hafa ekki uppi óþægilegar efasemdir eða láta reyna á forsendurnar sem stýra almenningsálitinu. Að stíga út fyrir þennan vitsmunalega þægindaramma, er mikilvæg æfing fyrir þá sem leita sannleikans, en hann getur verið verulega … Read More