Vitni tjá sig um mál Einars og Icelandair: „Fordómar Íslendinga eru viðbjóðslegir“

frettinFlugsamgöngur6 Comments

Þau Sandra Björk Gunnarsdóttir og Már Valþórsson tóku til máls á Facebook-síðu Fréttarinnar varðandi Einar Örn Ásdísarson, sem var vísað úr vél Icelandair 30. desember sl frá Keflavík til Alicante á Spáni. Einar fékk enga skýringu á brottvísuninni.  Látið var að því liggja af starfsmönnum félagsins að Einar hefði verið of drukkinn en annað kom í ljós eftir að lögregla … Read More

Grétufræði í Davos

frettinLoftslagsmál, Páll Vilhjálmsson1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Örvænting hamfarasinna í loftslagsmálum eykst og samsæriskenningarnar verða stórbrotnari. Nú heitir það að olíufyrirtækin séu álíka kaldrifjuð og tóbaksframleiðendur sem í áratugi seldu vöru sína vitandi að hún ylli krabbameini. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, Antonio Guterres, sakar olíufyrirtæki um að vita í áratugi að CO2, koltvísýringur, valdi heimshlýnun. En það er ómöguleiki. Enginn hefur sýnt fram á tölfræðilegt … Read More

Blaðamenn eltu forstjóra Pfizer í Davos: spurðu margra spurninga en fengu engin svör

frettinDavos, Erlent, WEF3 Comments

Árlega ráðstefna World Economic Forum stendur nú yfir í bænum Davos í Sviss þar sem fjöldi milljarðamæringa og leiðtoga heims koma saman, auk framkvæmdastjóra, fjármálaráðherra, seðlabankastjóra, utanríkisráðherra, framkvæmdastjóra FBI, Chris Wray, o.fl. Allt að 5000 hermenn gæta gestanna. Mikill fjöldi fjölmiðla er á staðnum og flestir fara þeir mjúkum höndum um milljarðamæringa og valdamenn og spyrja spurninga sem gestirnir svara með ánægju. Það … Read More