Aðstoðarframkvæmdastjóri FOX News látinn eftir hjartaáfall 47 ára

frettinAndlát, FjölmiðlarLeave a Comment

Enn einn fréttamaður er fallinn í valinn af völdum hjartaáfalls, en þeir hafa verið nokkuð margir fjölmiðlamennirnir sem hafa hnigið niður eða látist undanfarið. Erlendir miðlar segja nú frá því að aðstoðarframkvæmdastjóri bandarísku sjónvarpssöðvarinnar FOX News, Alan Komissaroff, sé látinn 47 ára. Alan sem var aðstoðarfréttastjóri hjá FOX News lést á föstudag eftir að hafa fengið hjartaáfall á heimili sínu fyrr … Read More

Tony Blair talaði fyrir alþjóðlegum bólusetningagagnagrunni á Davos fundinum

frettinBólusetningapassar, Davos, LyfjaiðnaðurinnLeave a Comment

Töluvert var fjallað um bóluefni og framtíðarbólusetningar á árlegri ráðstefnu World Economic Forum (WEF) í Davos í Sviss í vikunni, en WEF, eða Alþjóðaefnahagsráðið, var stofnað til að beita sér í stefnumótun á sviði efnahagsmála. Forstjóri Pfizer, Albert Bourla, ræddi um nýtt „tvö fyrir eitt“ mRNA líftæknilyf sem á hvort tveggja að virka við flensu og Covid. Áætlað er að efnið … Read More

Stjórnleysi útlendingamála

frettinBjörn Bjarnason, StjórnmálLeave a Comment

Eftir Björn Bjarnason: Ætla mætti af tregðu þingmanna til að breyta útlendingalöggjöfinni í takt við það sem er annars staðar að hér væri allt í himnalagi í þessum málaflokki. Á vefsíðunni vardberg.is birtist í gær (19. janúar) útdráttur úr viðtali við Lars Løkke Rasmussen, utanríkisráðherra Dana og fyrrverandi forsætisráðherra, eftir samtal hans við Tobias Billström, utanríkisráðherra Svía. Ráðherrarnir ræddu utanríkis- … Read More