FBI fulltrúi sem rannsakaði tengsl Trump við Rússa handtekinn fyrir tengsl við rússneskan ólígarka

frettinErlent, Peningaþvætti, StjórnmálLeave a Comment

Síðdegis á laugardag var Charles McGonigal, fyrrverandi embættismaður bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, handtekinn fyrir meint ólögleg tengsl við Rússa. McGonigal var yfirmaður leyniþjónustunnar í New York og tók þátt í rannsókninni á meintum tengslum Trump við Rússland. Sjónvarpsstöðin CBS greinir frá því að McGonigal hafi verið handtekinn vegna „tengsla hans við Oleg Deripaska, rússneskan milljarðamæring sem hefur verið beittur refsiaðgerðum af Bandaríkjunum og … Read More

Fjármálaráðherra geldur varhug við skyldunámskeiði ríkisstarfsmanna um hatursorðræðu

frettinAlþingi, HatursorðæðaLeave a Comment

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðað þingsályktunartillögu um aðgerðaráætlun gegn hatursorðræðu. Þar er meðal annars lagt til að boðið verði upp á skyldunámskeið fyrir kjörna fulltrúa, embættismenn og aðra um svokallaða hatursorðræðu. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segist gjalda varhug við að starfsfólk verði skyldað til að fara á slíkt námskeið. Það kom fram í svari Bjarna við fyrirspurn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns … Read More

Magnesíum er alltaf mikilvægt

frettinGuðrún Bergmann, HeilsanLeave a Comment

Eftir Guðrúnu Bergmann: Magnesíum er eitt mikilvægasta steinefni líkamans og í gömlum kínverskum læknisfræðum er það kallað keisarinn yfir beinabúskap okkar. Hafi líkaminn ekki nóg af magnesíumi er hann ekki að hlaða kalki og kalsíum í beinin eins og hann á að gera. Margar fæðutegundir innihalda magnesíum, en í raun vitum við hvorki hversu mikið magn þær innihalda né í … Read More