Kanadísk transkona sér eftir kynskiptiaðgerð og óskar eftir líknardrápi

frettinLíknardráp, TransmálLeave a Comment

Kanadísk transkona og frumbyggi óskar nú eftir líknardrápi. Hvort tveggja er leyft í Kanada, þ.e.a.s líknardráp og kynskiptiaðgerðir. Líknardráp í Kanada hafa stóraukist undanfarin ár sbr. meðfylgjandi mynd.

Konan sem fæddist karlmaður og er ófrjó eftir að hafa gengist undir kynskiptiaðgerð fyrir fjórtán árum hefur nú kannað rétt sinn til að gangast undir líknardráp.

Hún upplifir miklar líkamlegar þjáningar og segir lækni sinn telja hana gjaldgenga í líknardráp samkvæmt lögum í landinu. Réttinn til að enda líf sitt fær hún þar sem hún er hefur gengist undir kynfæraskipti (vaginoplasty) og er ófrjó, hvort tveggja óafturkræft.

„Ef ég gæti farið aftur á bak í tímann, myndi ég þá fara í þessa aðgerð með alla þá þekkingu sem ég hef í dag,“ spyr konan? „Ég hefði ekki leyft kerfinu að hraða mér í aðgerðir sem ég var ekki tilbúin í, einnar þeirra sem leiddi til ófrjósemi...ég vil ekki verða gömul í þessum líkama.“

Sögu konunnar, Duchess Lois, má lesa hér á Twitter:

.

Skildu eftir skilaboð