Til varnar tjáningarfreslinu – Að stimpla „rangar skoðanir“ sem hatur

frettinHatursorðæða, Tjáningarfrelsi, WEF1 Comment

Greinin birtist fyrst á ogmundur.is 30. janúar 2023: Eftir Kára: Með glórulausari gerningum forsætisráðuneytisins er mál nr. 2/2023. Það er tillaga til þingsályktunar um aðgerðaáætlun gegn „hatursorðræðu.“ Áætlunin, í sautján liðum, var birt í „samráðsgátt“ þann 4. janúar síðastliðinn. Næsta mál gæti heitið „Varnir gegn illsku heimsins“, eða „Aðgerðaráætlun gegn ranglæti heimsins.“        Í tillögunni gegn „hatrinu“ er … Read More

Hersveitir njósnuðu um blaðamenn og stjórnmálamenn sem gagnrýndu Covid lokunaraðgerðir

frettinCOVID-19, Fjölmiðlar, Njósnir, RitskoðunLeave a Comment

Hersveitir stunduðu leynilegar njósnir á breskum ríkisborgurum sem gagnrýndu lokunarstefnu ríkisstjórnarinnar í Covid. Þetta kemur fram í sunnudagsblaði The Mail. Hernaðaraðgerðir í „upplýsingastríði“ Bretlands voru hluti af skæðum aðgerðum sem beindust gegn stjórnmálamönnum og þekktum eða áberandi blaðamönnum sem vöktu efasemdir um opinberar aðgerðir ríkisstjórnarinnar við heimsfaraldri á Bretlandi. Sveitirnar tóku saman skjöl um opinberar persónur eins og David Davis fyrrverandi ráðherra, … Read More

Hvað varðar Pírata, Samfylkingu og Viðreisn um þjóðarhag?

frettinJón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Vandamál koma upp og fá afgreiðslu, en málefni hælisleitenda (umsækjenda um alþjóðlega vernd) er og verður stöðugt viðfangsefni og gríðarlegt vandamál. Það vandamál er viðvarandi og verður stöðugt erfiðara úrlausnar og þarfnast því nútímalegra lausna og lagasetningar. Aldrei hefur verið eins auðvelt og ódýrt að ferðast á milli landa og nú, og aldrei hefur fólk átt eins … Read More