Mesti hagnaður olíurisans Shell í 115 ár

frettinErlent, OlíuviðskiptiLeave a Comment

Hagnaður olíurisans Shell jókst í 39,9 milljarða dala árið 2022 vegna hækkandi olíuverðs frá því að stríðið í Úkraínu hófst. Tölurnar sýnda mesta hagnað fyrirtækisins í 115 ára sögu þess og fór hann fram úr væntingum sérfræðinga í faginu. Þessi mikli hagnaður á sér stað á sama tíma og fleiri og óvæntir skattar hafa verið lagðir á olíuframleiðendur, sem hafa … Read More

„Fljúgandi diskur“ sást á lofti í Tyrklandi

frettinErlent, Náttúrufyrirbæri, Veður2 Comments

Óvenju falleg vindskafið ský sást á lofti yfir Tyrklandi fyrir skömmu. Ský af þessu tagi verða til í strekkingsvindi sem blæs yfir fjöll og bylgjast á leiðinni yfir fjöllin. Þau minna á fljúgandi diska og sjást oft á Íslandi, t.d. í norðan- eða austanátt í Reykjavík, en sunnanátt fyrir norðan. Skýið sem sást í Tyrklandi er óvenju formfagurt, enda aðstæður … Read More

Transhugmyndafræðin þvælist fyrir Nicolu Sturgeon – en af hverju mega menn ekki skipta um kynþátt?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir, Transmál2 Comments

Nicola Sturgeon, forsætisráðherra skosku heimastjórnarinar, á í vanda. Breska þingið kom nýlega í veg fyrir að frumvarp Skota um kynrænt sjálfræði yrði að lögum og hefur hún verið neydd til að gangast inn á að nauðgarar fengju ekki inni í kvennafangelsum. Í grein í Spectator 27/1 er spurt hvort hún sé transfób og hleypidómafull og hvort eigi að slaufa henni … Read More