Lífsglaðir níðingar og nautnabelgir í Nicaragua

frettinArnar Sverrisson1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski blaðamaðurinn og spaugarinn, Lee Camp, er fáum líkur. Í þætti sínum um Nicaragua fer hann á kostum. Hann ber saman líf Bandaríkjamanna og íbúa Nicaragua á grátbroslegan hátt. Bandarískir áróðursmeistarar finna íbúum og samfélagi í Nicaragua flest til foráttu. Viðskiptabann á þjóðina er réttlætt með mannréttindabrotum, sem þar eru algeng, og ófrelsið skelfilegt, að sögn bandarískra … Read More

Frelsisför Jóns Baldvins 1991 – borgarablaðamenn þá og nú

frettinHallur Hallsson, PistlarLeave a Comment

Eftir Hall Hallsson: Janúar 1991. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra fór í frelsisför til Vilnius Litháen, Riga Lettlandi og Tallinn Eistlandi til þess að styðja sjálfstæðisbaráttu þjóðanna út úr myrkri og guðleysi Sovétríkjanna sálugu. Ég var með í för þá á Stöð 2. Laugardaginn 19.01.1991 ókum við framhjá stjórnvarpsturninum í útjarðri Vilnius þar sem fjórtán höfðu kramist undir sovéskum skriðdreka. Jón … Read More

Breskir feður útilokaðir frá börnum sínum við fæðingu

frettinArnar Sverrisson, ForeldrarétturLeave a Comment

Arnar Sverrisson sálfræðingur skrifar: Félagsráðgjafinn m.m., Rory Laing, hefur skrifað fróðlega grein um rétt feðra og barna í Bretlandi, „Bresk lög útiloka feður við fæðingu: Hvaða sálfélagslegu áhrif gæti þetta haft á börn og feður.“ Helstu atriði eru þessi: Öllum mæðrum er sjálfkrafa færður foreldrisréttur og ábyrgð á barninu. Það er ekki svo, að allir raunfeður njóti hins sama. Mæðrum … Read More