Þóra, skipstjórinn og verðlaunasiðleysi

frettinFjölmiðlar, Páll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Lögreglurannsókn á aðild blaðamanna að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar, stuldi á síma hans og brot á friðhelgi, er á komin til ákærusviðs. Búist er við ákærum innan tíðar. Þessi rannsókn sem er í gangi núna hefur í sjálfu sér ekkert með Samherja að gera, þannig séð, heldur það hvort við, þessir fréttamenn, höfum mögulega séð eða dreift heimakynlífsmyndböndum Páls … Read More

Fæ ekki séð að miðlunartillaga Ríkissáttasemjara standist lög

frettinDómsmálLeave a Comment

Eftir Ögmund Jónasson fyrrv. dóms-og menntamálaráðherra: Umræðan um miðlunartillögu ríkissáttsemjara tekur á sig sífellt undarlegri mynd. Þannig kemst Héraðsdómur að þeirri niðurstöðu að Eflingu beri að afhenda félagaskrá sína svo fram geti farið atkvæðagreiðsla um miðlunartillögu ríkissáttasemjara án þess að til lykta hafi verið leidd deilan um það hvort miðlunartillaga hans standist lög. Héraðsdómur telur reyndar svo vera í þessu … Read More

Segir umsögn til Alþingis um bælingarmeðferðir vera ástæðuna fyrir máli Ivu og Ferðamálastofu

frettinTjáningarfrelsi, Transmál1 Comment

Eldur Deville, formaður Samtaka 22-Hagsmunasamtaka Samkynhneigðra, hefur brugðist við máli Ivu Marín og Ferðamálastofu. Eins og fram hefur komið var Iva Marín klippt út úr kynningarmyndbandinu, Gott aðgengi, þar sem hún kom fram fyrir Ferðamálastofu. Henni var tilkynnt að myndbandið yrði endurgert með öðrum blindum einstaklingi í hennar stað. Það var forstöðumaður Ferðamálastofu, Elías B. Gíslason, sem kynnti henni þetta með … Read More