Fullyrðir að Vesturlönd hafi komið í veg fyrir vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu

frettinÚkraínustríðið1 Comment

Vopnahlé milli Rússlands og Úkraínu var mögulegt skömmu eftir að átök milli ríkjanna hófust í febrúar á síðasta ári. Hins vegar herma nýjustu fregnir að stuðningsmenn Kyiv á Vesturlöndum hafi komið í veg fyrir samningaviðræður milli nágrannaríkjanna tveggja. Þetta fullyrðir Naftali Bennett, fyrrverandi forsætisráðherra Ísraels, í viðtali á ísraelsku stöðinni Channel 12. Bennett sem hafði milligöngu um friðarviðræðurnar segir að Vesturlönd hafi hindrað að … Read More

Gott aðgengi að kúgun

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar2 Comments

Eftir Pál Vilhjálmsson: Opinber stofnun og tvenn félagasamtök, að mestu á opinberu framfæri, tóku að sér að tyfta unga konu fyrir að hafa rangar skoðanir og tilheyra óboðlegum félagsskap samkynhneigðra. Iva Marín Adrichem, söng­kona og laga­nemi, hyggst leita réttar síns vegna á­kvörðunar Ferða­mála­stofu um að klippa hana út úr kynningar­mynd­bandi sem frum­sýnt var í haust, að þeirra sögn á grund­velli … Read More

Kennd eru píslarvottafræði, jíhad og gyðingahatur á vegum UNRWA – er kominn tími á að leggja stofnunina niður?

frettinErlent, Ingibjörg Gísladóttir1 Comment

Það er óróasamt á Vesturbakkanum nú um stundir, eins og oft áður. Ísraelski herinn tekur meinta hryðjuverkamenn úr umferð og Palestínumenn ráðast á móti á almenna borgara í Ísrael og fagna ef vel tekst til með drápin. Disgusting! On the day that the world remembers the horrors of the Holocaust, Palestinians are celebrating the murder of innocent Israelis in Jerusalem … Read More