Esja Gæðafæði selur kjúkling frá Úkraínu – merkt sem íslensk vara

frettinMatvæli2 Comments

Bændablaðið sagði frá því í morgun að hátt í 80 tonn af frosnu kjúklingakjöti hafi verið flutt hingað til lands frá Úkraínu á síðasta ári og finnast nú í verslunum, meðal annars pakkað í umbúðir frá íslenskri kjötvinnslu. Ekki kom fram í fréttinni hver innflytjandinn væri. Reglurnar eru þær að krafan um upprunamerkingu nær einungis yfir nýtt, kælt eða fryst kjöt. … Read More

Háskólinn í Ghent bannar bók eigin prófessors

frettinTjáningarfrelsi, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Líklega hefur enginn varpað skýrara ljósi á sálrænar orsakir þess sjúklega óttafaraldurs sem greip um sig fyrir tæpum þremur árum, þegar veirusjúkdómur með 99,85% lífslíkur kom fram á sjónarsviðið, en belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet. Ég gerði grein fyrir meginatriðunum í kenningu Desmet í erindi sem ég hélt fyrir rétt rúmu ári, á baráttufundi samtakanna Frelsi og ábyrgð gegn áformum um bólusetningu barna gegn … Read More

Íslandsbanki verður 2007-sjóður

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar, ViðskiptiLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Kvika banki er áhættufjárfestir en Íslandsbanki viðskiptabanki. Áhættufjárfestar veðja eigin peningum og annarra en líður þó best í þeirri stöðu að þjóðnýta tapið þegar illa árar. Með samruna Kviku og Íslandsbanka eru áhættufjárfestar komnir með yfir þriðjung íslenska bankakerfisins í sínar hendur. 15 árum eftir hrun. Menn taka meiri áhættu sé hægt að þjóðnýta tapið. Kvika-Íslandsbanki ryður … Read More