Ameríka og Noregur sprengdu Nord Stream

frettinErlent, Hallur Hallsson, Stjórnmál1 Comment

Hallur Hallsson skrifar: Seymor Sy Hersh. „Hvernig Ameríka tók niður Nord Stream,“ er fyrirsögn greinar eftir fremsta rannsóknarblaðamann veraldar, Seymor Sy Hersh, sem lýsir nákvæmlega aðdraganda. Kafarar frá Köfunar- og björgunarmiðstöð Bandaríkjanna í bænum Panama City í Flórída sprengdu Nord Stream leiðsluna í september 2022 í samvinnu við norsku leyniþjónustuna og flotann. Í júní höfðu kafararnir tekið þátt í BALTOPS … Read More

Þingkona Bandaríkjanna segir frá óútskýrðum hjartaverk, skjálfta o.fl. eftir Covid sprautur

frettinAukaverkanir, Covid bóluefni, Ritskoðun, SamfélagsmiðlarLeave a Comment

Yfirheyrslur hjá eftirlitsnefnd fulltrúardeildar Bandaríkjaþings vegna ritskoðunar samfélagsmiðilisins Twitter fóru fram í dag. Þingkonan Nancy Mace (R-SC) veitti þar upplýsingar um skaða sem hún hlaut eftir COVID-19 „bólusetningu“. Mace, sem er 45 ára, sagði frá því að hún glími nú við astma og langvarandi hjartaverk. „Ég er með aukaverkanir af bóluefninu. Ég fann ekki fyrir neinu eftir fyrsta skammtinn, en frá … Read More