Daníel Ágúst: beint á fm957 með lagið!

frettinTónlistLeave a Comment

Tónlistarmaðurinn og Idol keppandi Birgir Örn sem gengur undir listamannsnafninu Bixxi gefur út lagið sitt ,,Found Each Other’’ sem hann tók í fyrsta þætti af beinni útsendingu Idol Íslands.  Birgir vakti mikla athygli hér á landi í gegnum keppnina og hafa skoðanir verið á alla vegu, en sjálfur segist Birgir hafa mest fundið fyrir stuðningi og tilhlökkun fyrir því að … Read More

Lula setur bólusetningu skólabarna sem skilyrði fyrir fjárhagsaðstoð fátækra fjölskyldna

frettinBólusetningar, Erlent, StjórnmálLeave a Comment

Forseti Brasilíu Lula da Silva hefur lýst því yfir að samkvæmt svonefndri Bolsa Família velferðaráætlun verður þess krafist að fátækir foreldrar sýni fram á bólusetningu barna sinna til að eiga rétt á fjárhagsaðstoð. Bolsa Familia er félagslegt kerfi fyrir fátækustu fjölskyldurnar í Brasilu, fjárhagsaðstoð sem þær eiga rétt á. Nú hefur styrkurinn verið skilyrtur við bólusetningar barna. Börnin verða að vera í … Read More

Áhugi fjölmiðla á dauðanum fjarar út

frettinFjölmiðlar, Glúmur Björnsson, UmframdauðsföllLeave a Comment

Andlátum sem tengja mátti við Covid á árunum 2020 og fram eftir ári 2021 voru gerð rækileg skil í fjölmiðlum. Dauðsfalli var fylgt út hlaði með samúðartilkynningu á vef Landsspítalans og í upphafi „upplýsingafundar almannavarna og landlæknis“, sagt var frá því sem helstu frétt í netmiðlum og fyrstu frétt í útvarpi og sjónvarpi. Í kjölfarið fylgdu viðtöl við fulltrúa sóttvarnayfirvalda … Read More