Orðsending frá gamla manninum

frettinErlent, Guðrún Bergmann, Úkraínustríðið2 Comments

Guðrún Bergmann skrifar: Dr. Vernon Coleman er breskur læknir. Hæfileikar hans til að koma auga á heilsufarslegar hættur eru einstakir. Allt frá því að fyrstu byltingarkenndu bækurnar hans komu út á áttunda áratug síðustu aldar – The Medicine Men og Paper Doctors – hefur hann sankað að sér vinum meðal sjúklinga og óvinum meðal lækna og lyfjafyrirtækja. Hann hefur skrifaða … Read More

Þórður Snær ofsóttur af sveit eyfirskra lögreglumanna

frettinPáll Vilhjálmsson, Pistlar3 Comments

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þórður Snær Júlíusson ritstjóri segir í viðtali að lögreglusveit hafi verið send frá höfuðstað Norðurlands suður til Reykjavíkur í febrúar á liðnu ári að hafa uppi á honum og þrem öðrum blaðamönnum fyrir Samherjaskrif. Tilgangur lögreglunnar, að sögn Þórðar Snæs, var að krefjast þess að blaðamenn gæfu upp nöfn heimildarmanna sinna. Ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, fer með … Read More

VR styrkir Pieta samtökin um 6 milljónir króna

frettinInnlendarLeave a Comment

VR hefur veitt Pieta samtökunum styrk að upphæð 6 milljón króna, til að láta framkvæma rannsókn á sjálfsvígum á Íslandi. Sá vandi sem sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum fylgir er ekki takmarkaður við fjörtjón þeirra einstaklinga sem í hlut eiga. Sjálfsvígsatferli hefur óhjákvæmilega einnig alvarleg andleg, félagsleg og jafnvel líkamleg áhrif á vini og aðstandendur, og geta slík áhrif enst árum eða … Read More