Barnaleikarinn Austin Majors látinn 27 ára

frettinAndlát, Fræga fólkiðLeave a Comment

Austin Majors, fyrrverandi barnaleikari, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í bandarísku þáttaröðinni NYPD Blue, er látinn, að sögn réttarlæknis í Los Angeles. Majors var 27 ára gamall. Systir hans, Kali Majors-Raglin, staðfesti fréttirnar við CNN í tölvupósti. Majors, sem hét fullu nafni Austin Setmajer-Raglin, lést 11. febrúar. Dánarorsök er enn í rannsókn, samkvæmt gögnum réttarlæknis. Í tilkynningu sagði fjölskylda … Read More

Domus Medica verður hælisleitendahótel

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Hælisleitendur1 Comment

Fyrrum læknastofum Domus Medica að Egilsgötu 3, verður breytt í gistirými fyrir hælisleitendur. Frá því greindi vefmiðill Eiríks Jónssonar í dag. Þar segir að málið hafi verið tekið fyrir hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar með þessari niðurstöðu: “Egilsgata 3 – breyting á innra fyrirkomulagi og starfsemi. Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2023 þar sem sótt er um leyfi … Read More

Hafþór Júlíus snýr aftur

frettinÍþróttirLeave a Comment

Hafþór Júlíus Björnsson, eða Fjallið eins og hann er stundum nefndur, hefur tilkynnt að hann ætli sér að snúa sér aftur að kraftlyftingum (e. powerlifting) eftir langt hlé. Í kjölfarið muni hann snúa sér að aflraunakeppnum (e. strongman). Takmark Hafþórs í ár verður að slá heimsmetið í samanlagðri þyngd í kraftlyftingakeppni (samanlögð þyngd í þremur greinum) og að á næsta ári komast … Read More