Domus Medica verður hælisleitendahótel

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Hælisleitendur1 Comment

Fyrrum læknastofum Domus Medica að Egilsgötu 3, verður breytt í gistirými fyrir hælisleitendur. Frá því greindi vefmiðill Eiríks Jónssonar í dag.

Þar segir að málið hafi verið tekið fyrir hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkurborgar með þessari niðurstöðu:

“Egilsgata 3 – breyting á innra fyrirkomulagi og starfsemi. Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 7. febrúar 2023 þar sem sótt er um leyfi til að breyta innra fyrirkomulagi húsnæðis og starfsemi úr læknastofum í gistiaðstöðu fyrir hælisleitendur, breyta inngangshurð og koma fyrir nýrri gasgeymslu í norðurhluta 1. hæðar á lóð nr. 3 að Egilsgötu.”

Í fyrra hafði verið opnuð mótttökustöð fyrir flóttamenn í húsnæðinu, sbr. frétt mbl. þar um. Um 70 sérfræðilæknar dreifðust annað um áramótin áður en ákveðið var að nota húsnæðið undir þessa nýju starfsemi. Jafnframt var apótekinu lokað.

One Comment on “Domus Medica verður hælisleitendahótel”

  1. Burt með þetta hyski, mér né mínum hefur aldrei verið boðið svo mikið sem kaffi frá neinum af þessum „flóttamanna“ þjóðum
    Byrjum að huga að okkar fólki sem hefur ekki húsnæði í sig eða á og laga ónýtt heilbrigðiskerfi.
    Líkt að sé verið að eyðileggja íslensku þjóðina innan frá.
    Þetta er innrás ekki „flóttamenn“
    Margir eru jú flóttamenn sem liðhlaupar, menn þjálfaðir í að drepa og eyðileggja.
    Yfirvöld eru búin að grafa upp stríðs exi gagnvart Íslendingum og verða Íslendingar að verja sig og hagsmuni sýna og barna sinna ef er ekki nu þegar orðið of seint.

Skildu eftir skilaboð