Melabúðin býður viðskiptavinum upp á pöddur

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Fjölmiðlar, Matvæli3 Comments

Melabúðin býður viðskiptavinum sínum nú upp á að kaupa orma og skordýr í matinn. Þetta kom fram í morgunþættinum „Ísland vaknar“ á útvarpsstöðinni K100 í morgun. Þangað mætti Pétur Alan Guðmundsson, eigandi Melabúðarinnar, í létt spjall til Ásgeirs Páls og Kristínar Sifjar, sem átu pöddurnar sem hann kom með með sér. „Fólk er ótrúlega spennt fyrir þessu,“ sagði Pétur og … Read More

Stoltenberg viðurkennir að Úkraínustríðið hafi hafist árið 2014

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, NATÓ, Úkraínustríðið1 Comment

„Ég vil bæta við að stríðið hófst ekki í febrúar á síðasta ári. Stríðið hófst árið 2014. Síðan 2014 hafa bandalagsríki NATO veitt Úkraínu stuðning, með þjálfun og búnaði, þannig að úkraínski herinn var mun sterkari árið 2022 en hann var árið 2020 og 2014. Það gerði gæfumuninn þegar Pútín Rússlandsforseti ákvað að ráðast á Úkraínu,“ sagði Jens Stoltenberg, aðalritari … Read More

Svo mælti spámaðurinn í Davos, Yuval Noah Harari

frettinArnar Sverrisson, ErlentLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Klaus Schwab, aðalhugmyndafræðingur og forstjóri Alheimsefnahagsráðsins (World Economic Forum), kallar ísraelska sagnfræðinginn, Yuval Noah Harari, spámann sinn. Á þingi ráðsins árið 2020 mælti hann svo: ”Þeir tímar koma, að allir skulu bera lífmælisarmband (biometric). Það mælir stöðugt blóðþrýsting, hjartslátt og heilastarfsemi, allan sólarhringinn. Þú leggur við hlustir, þegar leiðtoginn mikli talar í hljóðvarpi. Honum er kunnugt um, … Read More