Evrópusambandið bannar sölu nýrra bensín-og díselbifreiða frá 2035

frettinLoftslagsmál, Rafmagnsbílar, Stjórnmál2 Comments

Evrópusambandið (ESB) ætlar að banna sölu nýrra ökutækja sem knúin eru bensíni og díselolíu frá og með árinu 2035. Evrópuþingið samþykkti ný lög þess efnis á þriðjudag, þar sem ESB gerir einnig áætlanir um að draga úr kolefnislosun frá vörubifreiðum og rútum. Aðildarríki ESB hafa þegar samþykkt löggjöfina um fólksbifreiðar og sendibifreiða og munu þau nú formlega verða að lögum, … Read More