Fjársvikamyllan; vopn, veira og vistógn

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Það er kunnara en frá þurfi að segja, að hinir ríku í veröldinni – sem samkvæmt sjálfbærnimarkmiðum Sameinuðu þjóðanna ætla að jafna kjörin fyrir 2030 – mata krókinn á kostnað skattgreiðenda með hjálp stjórnvalda – eins og þeirra íslensku.  Fjársvikamylla Vesturlanda Fjársvikamylla Vesturlanda er knúin blóði drifnu stríði og veirustríði. Mestu vopnaframleiðendur eru; Lockheed Martin, Raytheon, Boeing, Northrop … Read More

Roald Dahl og afneitun veruleikans

frettinBókmenntir, Ritskoðun, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Samkvæmt fyrirsögn fréttar RÚV um málið snúast breytingarnar um að fjarlægja „móðgandi orðalag“ í bókum hans. Sögufélag Roalds Dahl segir … Read More